sjálfsvarnaríþrótt án vopna
sambo
Um okkur
SAMBO (an acronym for SAMozaschita Bez Orujiya, meaning self- defence without weapons) is a universal combat sport and martial art, combining the most effective techniques of variety of combat and martial arts drawn from all over the world,
SAMBO incorporates a variety of throws, locks, strikes, kicks, chokes and submission holds. The arsenal of SAMBO self-defence techniques enables a skilled practitioner to defend himself against most forms of physical aggression.
SAMBO system is open for development, and SAMBO experts are continually generating new opportunities and new techniques to improve this martial art.
The birthdate of SAMBO is considered to be the 16th of November 1938 and the foundation date of the International SAMBO Federation (formerly known as the Federation International de Amateur Sambo - FIAS) is 13th June 1984 wherein FIAS moved out of the umbrella of the Federation Internationale de Lutte Associes (FILA) and was recognized as an independent international sports federation.
SAMBO (skammstöfun fyrir SAMozaschita Bez Orujiya, sem þýðir sjálfsvörn án vopna) er alhliða bardagaíþrótt og bardagalist sem sameinar árangursríkustu aðferðir og fjölbreytileika bardaga og bardagalista sem stunduð eru um allan heim.
SAMBO felur í sér margs konar aðferðir eins og t.d. högg ,læsingar, spörk. Aðferðir sem eru kenndar í SAMBO sjálfsvarnartækni gera iðkendum kleift að verja sig gegn flestum tegundum líkamsárása.
SAMBO kerfið er í stöðugri þróun og SAMBO sérfræðingar eru stöðugt að búa til ný tækifæri og nýjar aðferðir til að bæta þessa bardagalist.
Stofndagur SAMBO er talin vera 16. nóvember 1938. F.I.A.S. er skammstöfun Alþjóðasambands Sambo sem stofnað var þann 13. Júní 1984 og hefur aðsetur í Sviss.
F.I.A.S
-
FIAS
-
EFS
-
ÍSF
Flokkar
-
sport sambo
-
combat/bardaga sambo
-
self-defence /sjálfsvörn án vopna